Sunnuhlíð

Vinnustaðurinn

Profile Created with Sketch. Almenn umsókn
Deila síðu
Um vinnustaðinn
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks. Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi. HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Shape Created with Sketch.
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Sunnuhlíð er hluti af Vigdísarholti ehf.
Sunnuhlíð er hluti af Vigdísarholti ehf. sem er rekstraraðili tveggja annarra hjúkrunarheimila. Þau eru Seltjörn á Seltjarnarnesi og Skjólgarður á Hornfirði.
51-200
starfsmenn
1979
stofnár
Starfsumhverfi
Matur
Hægt að kaupa heitan hádegismat og aðgengi að mat allar vaktir.
Nýjustu störfin Öll störf
Sjúkraþjálfari í Sunnuhlíð
Sunnuhlíð
Almenn umsókn
Sunnuhlíð
Almenn umsókn
Seltjörn hjúkrunarheimili